FRÁBÆR SKEMMTUN Á SNJÓBREIÐUNNI

Snjóbelta Buggy Ævintýraferð

Brottför kl. 10:00 - 14:00 - 18:00

2ja tíma ferð - Verð frá kr. 39.900

Stórkostleg vetrarferð á Buggy  sem er með snjóbelti í stað dekkja og því orðinn að snjóbeltabíl.
Við bjóðum upp á einstaka ferð á Hengilsvæðnu á sérútbúnum Buggy snjóbeltabílum.

Ferðin hefst við Skíðaskálann Hveradölum

Eftir stutta yfirferð á öryggismálum er farið í fatnað og hjálmur settur upp.  Því næst er farið í Buggy snjóbeltabílana.

Buggy bílarnir okkar er 2ja og 4ja sæta.  4x4 og sjálfskiptir.  Allir bílarnir uppfylla ítrustu öryggiskröfur eins og bílbelti og veltigrind. 

Tveir til fjórir aðilar geta verið í sama bílnum.  Oftast nær eru tveir í hverjum bíl.

Einnig er hægt að panta stakan bíl og er þá bara bílstjórinn í þeim bíl.

Included:

  • 2ja tíma ferð á Buggy snjóbeltabíl.
  • Insulated overall
  • Helmet
  • Buggy balaclava face mask
  • We provide you with everything you need for a safe and comfortable ride

Í BOÐI
Des - April

LENGD
2 klukkustundir

ERFIÐLEIKASTIG
Auðvelt

LÁGMARKSALDUR
8 ára

BROTTFARASTAÐUR
Hveradalir

SÆKJA TIL REYKJAVÍKUR
Í boði

Gilt ökuskírteini er skilyrði til að fá að keyra Buggy bíl.

Verð miðast við að komið sé á staðinn í Skíðaskálann í Hveradölum.