Um okkur
Buggy Iceland er staðsett á Lambhagavegi 13, Reykjavík. Aðeins 12 min akstur frá miðbæ Reykjavíkur.
Höfuðstöðvar okkar og upphafspunktur ferðanna er á Lambhagavegi 13, Reykjavík. Höfuðstöðvarnar eru staðsettar við Vesturlandsveg og því í alfaraleið af öllum helstu stofn brautum höfuðborgarsvæðisins.
Þar förum við yfir öryggisatriðin, klæðum okkur í hlífðarfötin og setjum upp hjálmana áður en lagt er af stað í Buggy ferðina.
Óhefluð náttúra og slóðir allt í kring sem við ferðumst um, miskrefjandi eftir ferðum og hópum.
Til viðbótar við ferðirnar okkar bjóðum við upp á sérsniðnar ferðir samkvæmt óskum viðskiptavina.